Ágætu hugarar,

Tölvan mín neitar að finna tölvuskjáin, þetta er allt plöggað inn rétt og það er kveikt á skjánum og tölvuni en það bara kemur ekkert upp á skjáin, þetta byrjaði allt með því að ég byrjaði að nota skjáin í aðrari tölvu (það virkaði) og svo þegar ég plöggaði hann aftur í mína þá gerðist ekkert, það er eins og tölvan sé sár út í skjáin fyrir að hafa haldið framhjá sér.

Þakka svör frá öllum öðrum en þessum blessaða biguy eða hvað sem hann heitir, Takk.

Bætt við 4. júní 2010 - 17:41
Var að checka betur á þessu, prófaði að taka allt úr sambandi og tengja skjáin beint í (ótengdan við tölvu) til að sjá hvort a.m.k einhvað kæmi upp, en neh það er bara svartur skjár en samt blikkar power ljósið, komin tími á felgulykilin?