Sælir.

Kannski á þetta heima á allt öðru áhugamáli (/bílar?), en hér kemur spurninginn. Er einhver lögfróður einstaklingur hér sem veit hvaða lög gilda um innflutning á brynvörðum ökutækjum?

Þá á ég við ökutæki á skriðbeltum, ökutæki sem er brynvarið og jafnvel ökutæki með skotgetu.

Þetta er bara svona morgunpæling í mér. Hugi er ekki að fara fjárfesta í skriðdreka eða öðrum hernaðartólum. :)

Kv, Steini