Hef núna búið til tvær frekar solid kannanir og send inn á forsíðuna, þá fyrri fyrir um það bil mánuði og þá seinni fyrir svona 2 vikum. Hef ekki enn fengið svar hvort þeir ætli að birta þær eða ekki. Þoli ekki svona léleg vinnubrögð.