Var bara að vellta því fyrir mér, hvort það væri einhver hérna sem gæti frætt mig um það hvort að Handprjónasamband Íslands [að ég held að það heiti] …þarna við Skólavörðustíg, sé eina fyrirtækið á Íslandi, sem maður gæti prjónað fyrir?

…Fyrirfram þakkir :D)
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann