Ég var eitthvað voða pirraður áðan og opnaði hliðið hjá nagránnanum þannig að báðir hundarnir hlupu burt.

Þessir hundar eru búnir að gelta frá átta um morgun til tvö um nótt í tvær vikur og enginn getur sofið fyrir þeim.. ég meina.. ég gerði þeim greiða er það ekki? Núna fá þeir smá hreyfingu?

Betra að geta hlupið smá í staðinn fyrir að hanga á þessum palli, fá enga hreyfingu og enga athygli.

Er það eðlilegt að vera með smá samviskubit útaf þessu?