Tjaldur

Þetta er fuglsnafn, og ég var að spá með afa hvernig þetta væri nú beygt.

Tjaldur
Tjald
Tjaldi
Tjalds

Rétt eða hvað?