Ég vinn i matvöruverslun og fæ auðvitað kvartanir hve verðið er hátt, og svo koma þau með púnkta eins og að þetta sé miklu ódýrara í Bónus…
Þannig að fólkið sem hatar útrásarvíkinga (flestir geri ég ráð fyrir) eru samt að versla hjá þeim. Mér fynst það lýsa hinum almenna íslending mjög vel, hann gerir ekkert nema að væla en nennir ekki að gera shit, all mouth.

Svo þessar Facebook-groups, önnur hver group sem ég sé er eitthvað fólk að væla yfir hlutum eins og opnunartíma á sundlaugum eða verði á bensíni og bíómiðum. Já facebook grúppurnar munu pottþétt gera gagn…