Ekki beint nöldur heldur er bara að tékka hvort að netið sé mjög hægt hjá einhverjum öðrum? Á erlendum síðum sérstaklega, kemst ekki einu sinni inn á þær.