Halló,
er að pæla að fara að æfa Jiu-Jitsu og það sem ég er að hugsa er hvar eru æfingarstaðir nálægt efra breiðholti(eða sem næst efra breiðholti) og ef þið hafið reynslu af einhverjum stöðum, hvernig eru þá þjálfararnir.

afsakið að ég pósta þessu hér, ég fæ ekkert svar á /bardagalisti