Ég setti þetta á /skoli en fékk engin viðbrögð … Spurning hvort ég fái einhver gáfuleg svör hérna?

Ég er í stóru evrópsku nemendafélagi við HÍ og þarf eiginlega að fara til útlanda á fund í apríl. Vandamálið að ég á ekki efni á því.

Mér datt í hug að spyrja hvort þið vitið um einhverja sérstaka styrki sem er hægt að sækja um fyrir svona?

Eru bankarnir eitthvað í þessu ennþá? Eru ekki einhverjir fleiri sem gefa svona styrki?