Nú hef ég send skilaboð bæði til vefstjóra og ritstjóra til að fá notendanafni mínu breytt. Ég fékk meira að segja póst frá ritstjóra þar sem hann sagðist geta breytt þessu fyrir mig, en síðan hefur ekkert gerst og ég hef ekki heyrt í þeim síðan.
Er svona illa staðið að huga ?