ég veit að afrita VHS spólur er ólöglegt, en mig langar til að eiga nokkrar myndir. Vandinn er sá að ég virðist ekki geta tengt þetta rétt. Sjónvarpið tekst alltaf upp á spóluna.

ég tengdi loftnet í “play” video tæki úr “out” á því í “in” á upptökutækinu og úr því sjónvarp, þetta virkar ég sé myndina í sjónvarpinu svo tengi ég Scart snúru á milli, enn alltaf tek ég upp úr sjónvarpinu ekki hinu videotækinu.

Hefur einhver hugmynd hvað er að?