Getur einhver bent mér á spennandi samtök, skiptir ekki máli frá hvaða landi eða hvernig samtök þetta eru. Svo lengi sem það er til, áhugavert og ég get fundið eitthvað um það. Svo einhverjar hugmyndir?
Veistu samt hvað þeir meina með þessu; "Have you ever used God's name as a curse word? If you have, you've taken the holy name of God [..] and used it as a filthy, four-letter word.“ ?
Mig minnir reyndar að ég hafi lesið einhversstaðar að það væri til fjögurra stafa orð fyrir ”Guð", sem væri hebresk skammstöfun fyrir ‘Þann sem má ekki nefna á nafn’ eða eitthvað í þá áttina. Það mátti samt alveg segja það.. Held ég..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..