Hey kids…Þannig er mál með vexti að ég kom með þá hugmynd um að hafa LARP í skólanum mínum fimmtudaginn kemur. Vandinn er sá að ég held að ég kunni minnst af öllum á landinu í þessu og finnst mér reglurnar sem maður les á netinu heldur ítarlegar og flóknar.

Er séns að einhver hér geti kannski komið með einhver heilræði til mín í þessum málum. Hvernig stigagjöfin virkar og hvaða vopn og búninga er best að nota…og já bara einhverja einfalda útgáfu af þessum leik. Nenni ekki að fara að borga neitt fyrir þetta. Væri sweet ef þið vitið eitthvað um þetta að fá kannski msn adressu frá ykkur í pm…..vá hvað ég býst ekki við því að fá svar samt.