Veturinn árið 2009-2010 hefur nú verið lítið sem ekkert spennandi fyrir okkur Íslendinga sem stundum skíðaíþróttir.Enginn snjór nema einhverja smáleifar sem littlu krakkarnir gátu þó notið á fínu þotunum sínum í brekkunum og hólum í nágrenni hverfanna hér í Reykjavík.Ekkert hefur oppnað í Bláfjöllum þó að maður fái að heyra það af og til að það muni oppna í janúar eða mars þó littlar líkur eru á því að það gerist því Janúar er búinn og stutt í mars mánuðinn.Akueyringar hafa þó aðeins fengið að njóta sín í snjónum og hlíðarfjall hefur oppnað og má þar sjá fólk renna sér og hafa gamann.Ef satt skal segja fyrir mína hönd fer þetta ekkert rosalega í pirrurnar á mér því á meðan ég get verið á hjólabrettinu er ég í góðum málum.
Hæ ég heiti Geir og ég er frændi.