í DV birtist nú á dögunum grein um sameinað stórríki sem myndi samanstanda af öllum norðurlöndunum, mér þykir þetta stórgóð hugmynd og spyr afhverju ríkisstjórnir landanna geri þetta ekki? það er fátt neikvætt sem við myndum hafa uppúr þessu. Segjum að þetta yrði gert þá yrði Skandinavía (líklegt nafn) með 10 stærsta hagkerfi heims, umþb 26 milljónir íbúa og samanlagt flatarmál landanna er stærra en Indland (sem er mjög stórt). Allar þjóðirnar eru sérhæfð á einhverjum sviðum t.d erum við meistarar í fiskveiði, norðmenn í olíu, svíar í iðnaði og danir góðir í að leysa mál (svo segir í greininni) Hvað finnst ykkur um þetta? endilega lesið greinina fyrst
Fyrrum GrammarCop einnig Mentosman