Rétt í þessu var litla sistur mín að labba inn í húsið með 4 krakka með sér, og allir vóðu inní húsið eins og þeir ættu heima þarna. Þau ætluðu sem sagt að vaða uppí skáp í snakkið og halda partý án þess að spyrja nokkurn.

Ég veit ekki með ykkur en djöfullið hefði ég aldrei vogað mér að gera einhvað svona þegar ég var 10 ára.