Ég var að skoða mbl.is og þar stendur á forsíðunni: Sögulegur sigur FB á Verzló í undanúrslitum Morfís.
Ég skil ekki!
Af hverju er þetta sögulegt? Það er ekki einu sinni sagt í fréttinni hvað er sögulegt við þetta! Ekki skilja þetta þannig að mér sé eitthvað illa við FB eða eitthvað svoleiðis.
Reyndar finnst mér þetta soldið fyndið því Verzlingar voru mjööög sigurvissir.
En ég skil ekki sögulega hlutann við þetta! Getur einhver útskýrt?