Er það bara ég en finnst engum öðrum hérna sjúklega pirrandi þegar að helmingurinn af “heitum umræðum” á forsíðunni tengjast tölvuleikjum eins og Call of Duty og CSS og World og Warcraft..

til dæmis er korkur sem heitir “slúður” og það er tölvuleikjaslúður.. osom.

svo ýtir maður kannski á þráð sem heitir “Landsliðið okkar” eða “Landsliðið að ykkar mati” og þá er það Landsliðið í Tölvuleik..WTF?.. Þetta fer ógeðslega mikið í taugarnar á mér.
Stjórnandi á /Golf