Þetta er umræðuefni sem margir munu saka mig um að ekki vera nógu umburðarlyndur eða eitthvað í sú átt, en eru svo algjörir hræsnarar í bíósalnum að þeir forðast þeim sjálfir. Ég sá Avatar í þrívídd og við hliðina á mér var einhver maður með down syndrome(held ég) og í hvert skipti sem eitthvað spennuatriði var varpað í hvítatjaldið þá hristisit hann svo mikið að ég fann fyrir titringi; og þegar sjónarhornið var nálægt leikurum þá gaf hann frá sér hávær byssuhljóð, en verst af öllu hann þyrfti að tala um hvað væri að ske í gengum alla fjárans myndinna(2 klukkustundir og 42 mínútur). Ég vil takka það fram að ég hef ekkert á móti þessu fólki en ef ég borga 1400kr fyrir miða þá vill ég líka geta séð myndina. Hafið einhvern vörð eða eitthvað slíkt.

Bætt við 11. janúar 2010 - 23:17
varpað á*