Ég skrapp uppí sparisjóð til að fá nýtt debetkort að því að ég var rændur.
<i>Þjónustu</i>fulltrúinn var allveg sallarólegur. “Jújú, ekkert mál, þú borgar bara þúsundkall þegar það kemur.”

Ég hef alldrei áður þurft að borga fyrir debetkort. Ég hef týnt allveg svoleiðis hellingi af kortum og ekki þurft að borga krónu fyrir nýtt kort.

Samskiptin við þessu kellingu enduðu með því að ét tók út aleiguna og lét loka öllum reikningum (nema þessum sem er lokaður í 3 ár í viðbót) hjá þessum ónefnda sparisjóði og færði mig yfir í Búnaðarbankann sem lét mig fá nýtt, <b>ókeypsis</b> snilldarkort.

———–

Eru ekki kortafyrirtækin/bankarnir að græða milljónir á þessum kortum? Það kostar innan við hundraðkall að láta búa til svona segulrandarkort. Hver færsla kostar tíkall, margt smátt gerir eitt stórt.<br><br>[ <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=grugli">grugli</a> ] [ <a href="mailto:stebbivignir@simnet.is?subject=hugi.is%20-%20">stebbivignir@simnet.is</a> ] [ Jákvæðni er lausnin á öllum vandamálum... Þvílíkt rugl! ]