ég er ekki að biðja um álit fólks á neinu varðandi icesave, þið getið farið á 1000 aðra þræði til að gera það..

ég er hinsvegar að spá, samningurinn sem skrifað var undir í águst/sept 2008 við breta og hollendinga um að við myndum borga skuldina.. var hún með einhverjum fyrirvörum, eins og að við þyrftum ekki að borga ef að það myndi sannast að okkur bæri ekki lagaleg skylda til þess? og það eru líka sumir sem halda því fram að þetta hafi verið meiri viljayfirlýsing en samningur..

vill biðja einhvern sem veit eitthvað um þetta virkilega að fræða mig.. hvernig var í rauninni með þessa samninga/yfirlýsingu sem geir haarde skrifaði undir ?