Ég gerðist sekur um smá feil nýlega.

Fór í Tónastöðina fyrir nokkrum dögum og keypti mér böns af dóti, þar á meðal nýjan söngmæk með klemmu fyrir statíf.
Var ekki með pening til að kippa statífi og fór því aftur í gær og keypti mækstatíf.
Þegar ég kom heim áttaði ég mig á því að ég hafði failað illilega þar sem klemman passaði engan veginn á statífið :/

Vildi bara deila þessu með ykkur, kæru dauðyfli og vona að einhvern góðan lærdóm sé hægt að draga af þessu. Til dæmis hve mikið failure ég er haha =)