Ég tók eftir að það eru margir hér sem sakna bragðs bláa ópalsins.

Það vill svo skemmtilega til að ég á einn pakka af óopnuðum bláum ópal, sem rann reyndar út í janúar ´98, en samkvæmt gæðastjóra Nóa Síríus á hann að vera í lagi, kannski frekar hart ef eitthvað er..

Ég keypti hann í vor á uppboði á 5000 kall, ef einhver vill hann, endilega hendið tilboði í mig.
Flott antík fyrir þá sem tíma ekki að opna ;)