Hvaða aðferð notið þið venjulega til að læra undir próf?

Þegar ég er t.d. að fara í tunglumálapróf þá finnst mér gott að búa til svona miða og skrifa orðið á ensku einum megin á miðann og svo á íslensku hinum meginn og er þá búinn að búa til svona eins og trivial pursuit, vonandi föttuðuð þið þetta, en síðan finnst mér líka fínt að búa til kannski litríkar powerpoint sýingar með myndum og þá eru orðin á slide-inni og þegar maður ýtir á enter þá kemur þýðingin?

en hvaða aðferð/ir notiðþið?