Er töff í Kína að tattúvera ensk orð á sig?

þetta sagði einn góður kunningi minn, og nú spir ég þig kæri hugari, heldur þú að það sé töff í kína að láta tattúvera ensk orð á sig eins og við gerum við kínverskorð?

Bætt við 16. nóvember 2009 - 14:17
tattóvera eða tattúvera, hvaða máli skiptir það þig ?