Ef þið þyrftuð að glata tveimur eftirtöldum skynfærum:
-Heyrn
-Sjón
-Skynjun (snertingar, sársauki og fleira í þeim dúr)
-Málið (veit að það er ekki skynfæri)
-Lyktar- og bragðskyn

hverju mynduð þið fórna?

Sjálfur myndi ég helst vilja halda heyrn vegna ástríðar minnar á tónlist og vegna þess að ég leik á hljóðfæri, auk þess sem ég myndi velja að hafa sjón og skynjun.

Þó það yrði mikil eftirsjá eftir bragðskyninu vegna þeirrar staðreyndar að ég elska góðan mat, og málinu vegna þess að flestum finnst sjálfsagt gaman að tala.


Jæææja
Áttu njósnavél?