Það eru allir að tala um hvað district 9 á að vera frumleg hugmynd með að geimverur sem öllum finnst vera svo spennandi verði síðan hataðir af öllum og verði að útlendingavandamáli.
Þetta er alveg aðeins of líkt einum south park þætti, s8e6, Goobacks, þar sem fólkið úr framtíðinni byrjar að koma og öllum finnst það vera spennandi og verða síðan hataðir og að útlendingavandamáli. Nákvæmlega sama hugmynd, nema bara fólk úr framtíðinni en ekki geimverur, sem er svona svipað því fólkið er alveg eins og geimverur. Síðan talar framtíðarfólkið alveg eins og geimverurnar í district 9.
Skil ekki hvað fólk er að klikkast yfir þessari mynd þegar þessi hugmynd var löngu komin í South park, South park er alltof vanmetið.

Bætt við 29. október 2009 - 11:29
ok þar sem það eru nokkri mongólítar á huga þá þarf ég að segja þetta:
ÉG ER EKKI AÐ SEGJA AÐ ÞAÐ SÉ SVONA ÓTRÚLEGA MERKILEGT AÐ DISTRICT 9 HUGMYNDIN HAFI VERIÐ NOTUÐ ÁÐUR, HELDUR AÐ FÓLK, GAGNRÝNENDUR OG FLEIRI EIGA EKKI AÐ VERA AÐ SEGJA AÐ ÞESSI MYND SÉ MEÐ FRUMLEGUSTU HUGMYND SÍÐARI ÁRA (og hvað sem fólk segir um hvað þessi hugmynd sé frumleg) ÞEGAR HUGMYNDIN HEFUR VERIÐ NOTUÐ ÁÐUR.
Flestar myndir snúast um að útfæra notaðar hugmyndir öðruvísi, og það er ekkert nóg til að myndin sé frumleg, hugmyndin þarf að vera ný til þess!