hann er að meina prófin sjálf, ekki bara skipulagið á þeim, til dæmis fengum við ekkert að vita hvaða partur hafi hvaða vægi, og svo var fullt af nýju í stærðfræðiprófinu sem hefur aldrei verið áður.
svo var 50% af bæði íslensku og enskuprófinu lesskilningur, og það er svona 1-2 lestur og krossaprurningar. svo var 2 ritgerðir í ensku og svo líka í íslensku minnir mig. varla neinar málfræðispurningar í enskunni
Bætt við 23. október 2009 - 16:12
1-2 klukkutímar af lestri**