…skólaleiða og það að ég get fullkomnlega gert eitthvað verkefni vel, en nenni því bara ekki.

..þegar fólk vanmetur mann og heldur að maður geti ekki eitthvað þegar maður getur það miklu betur en sá aðili.

..þegar rólegt stelpukvöld breytist í miðbæjardjamm í skítakulda. Ég er ekki orðin 18 og nenni ekki að þurfa að vesesnast í því að vandræðast hvort að ég komist inn eða ekki, og langar ekki að fara á einhvern subbulegan stað þar sem pólverjar vinna og hleypa öllum inn! og svo er skítkalt og ég myndi örugglega enda á því að komast ekki inn og þurfa að taka rándýran taxa um nóttina og gista á sófanum hjá systur minni..

…peninga.. vá hvað ég hata peninga og mig langar í svo margt, en nei, ég get ekki gert neitt því ég á engann pening.. ég get ekki einu sinni keypt mér linsur þannig að ég þarf að ganga með gleraugu dagsdaglega sem ég hef ekki gert síðan í 8 bekk :(

..foreldra, það er svona allt í lagi að muna eftir því að þið eigið börn þótt þau búi ekki heima hjá ykkur !

..nammi og kreppuna.. ég tými aldrei að kaupa mér nammi nema á laugardögum en þá kaupi ég mér alltof mikið á 50% afslætti til að “græða meira”

..staðreyndina að ég sé búin að þyngjast um 5-7 kg síðan skólinn byrjaði.. ég er búin að vera í sömu þyngd í næstum 5 ár og var sátt við hana !

..leiðinlegar stelpur


og nöldur búið í bili..