Það er nú meira ruglið sem hægt er að spyrja um og setja sem skoðanakönnun hér á huga t.d. sú könnun sem er á forsíðunni núna “Hvor er sætari Ásta eða Keli?” Hvaða tilgangi þjónar þessi könnun og hverjum er ekki sama? Það hafa verið ágætar kannanir inn á milli en oft er þetta bara eitthvað bull sem skiptir engu máli. Hvernig væri að hafa skoðanakannanir um einhver málefni sem skipta máli og maður hefur virkilegan áhuga á að sjá þannig að þessar skoðanakannanir væru marktækar. Hvað finnst ykkur? Já eða nei