http://www.influensa.is/Pages/1491

Þarna stendur:
Er thiomersal í bóluefnum skaðlegt?
Thiomersal inniheldur kvikasilfurssambönd og er ætlað að auka endingu bóluefna.

Kvikasilfurssambönd eru af ýmsum gerðum og sýnt hefur verið fram á að metýl kvikasilfur sem fyrirfinnst í náttúrunni og menguðum matvælum getur verið skaðlegt heilsu manna. Það form af kvikasilfri er hins vegar ekki í thiomersal heldur etýl kvikasilfur sem hefur allt aðra eiginleika og er ekki skaðlegt heilsu manna í því litla magni sem fyrirfinnst í bóluefnum, 12), 15).

Munurinn á kvikasilfri og kvikasilfri. ólíkar samsætur??
Ég hélt að þungmálmar væru alltaf mjög eitraðir. Mér finnst allaveganna eitthvað gruggugt við þetta.
Maybe this world is another planet's hell.