Vinkona mín bað mig um að láta þetta hingað, hún skrifaði sjálf:

Ég er búin að vera innan um helling af fólki með svínaflensuna á smitstigi, eins og vinkonu mína, ömmu mína, fólki í tímum og fleira, einnig er líklegt að litlu bræður mínir og móðir mín séu með hana líka.
Í dag í skólanum fann ég fyrir mikilli magapínu, eins hef ég líka verið að fá fleiri einkenni svínaflensunnar, eins og niðurgang og hita

Þarf ég að hafa áhyggjur, ætti ég að fara til læknis?