jæjja…

langar að segja frá æsispennandi degi…

ég vaknaði kl 7 til að fara í vinnu kl 10… það var svosem alltílagi…
fór úr vinnu kl 1 til að taka verklega bílprófið…

náði því með 2 mínusum…

fékk ökuskírtenið mitt…

fór á rúntinn með nokkrum vinum…

oooooooog svo nokkru seinna keyrði ég útaf og eyðilegg bíl móður minnar… var með bílhræddustu manneskju í heimi við hliðiná mér,

fór uppá spítala, svosem í lagi með okkur, smá gat á hausnum á mér… illt í vinstri hendi, hægri fæti og bakinu…

hún bara í öxlinni eftir að hafa haldið sér uppi

bíllinn snérist 180° á veginum, yfir á vinstri helming og lendir á minni hlið…

pabbi hennar er læknir og að sjálfsögðu sá sem var á vakt…

og hann var fyrstur að koma…

ég hringdi í móður mína og tilkynnti henni þetta með bílinn,

hitti hana uppá spítala svo..

töluðum þar… skítt með bílin, við 2 vorum heil…

fór heim… og ja

nuff sayd…

frábær byrjun á ökuskírteni…

Bætt við 26. september 2009 - 18:57
ja btw, var að keyra á 70 svo það verði ekki meiri misskilingur um það
Herp derp…