okey ég verð að koma með smá útrás..

það er ein stelpa í skólanum mínum, alveg fínasta stelpa og allt það, hef spjallað við hana nokkrum sinnum og þær samræður innihalda í mesta lagi “hæ hvað segiru?” og “í hvaða tíma ertu/varstu” og varla meir en það og btw hun er EKKI í mínum vinahóp…allavega alltaf þegar maður mætir henni þá ÞARF hún að faðma mann og ég veit ekki hvað og þá er ég að meina HVERT skipti sem maður rekst á hana og maður rekst á hana nokkrum sinnum á dag. Jafnvel þegar maður er að drífa sig í tíma þá kemur hún stundum “bíddu ég þarf að knúsa þig” GAHH..okey ég þekki þessa stelpu varla neitt nema tala við hana bara á almennu nótunum eins og bara félagar en ekkert meir. Og ég kann mig ekki að vera leiðinleg og segja við hana að ég þoli þetta ekki..-_-

jæja ég hef nöldrað minn dagskammt í dag x)