afhverju táningar nútímans hafa tekið upp á því að nota “víst” í kolröngu samhengi.

Dæmi:

“Ég fer ekki í bíó á morgun víst að Sigrún kemst ekki…”

“Víst að það er svona seint þá er ég að pæla í að sleppa því”

“Afhverju ertu að svara víst að þér finnst þeir leiðinlegir?”


Hvað er málið, í alvöru talað?

Og já ef þú ætlar að drulla yfir mig fyrir að böggast yfir málfræði annarra, gjörðu svo vel, en ekki segja að þetta sé ekki rétti staðurinn til þess… :)

Nöldur á /tilveran ftw.Bætt við 14. september 2009 - 20:58
Til þeirra sem kveðjast aldrei hafa heyrt þetta:

Neðsta tilvitnunin er paste-uð beint af huga og auk þess hef ég séð þetta oftar en 10 sinnum og sennilega oftar en 15-20 sinnum hérna á huga, málið er bara að hafa augun opin.

Hef heyrt þetta sagt í töluðu máli svona tvisvar, mér blöskraði…