Áðan fór ég í Hagkaup og þar sem það eru amerískir dagar sá ég möguleika á því að það væri til Ben&Jerrys. Auðvitað var það ekki til en lífið er glatað hvorteðer þannig það skipti ekki miklu. Þá fór ég á afgreiðslukassann í staðinn og ætlaði að kaupa mér kveikjara en gat ekki keypt þar sem ég er ekki orðin 18. Huxaði bara wtf en ákvað að fara í Samkaup í staðin og kom þar inn, bað um kveikjara en fékk svarið: skilríki? og ég spurði hvort ég þyrfti virkilega að vera orðin 18 til að kaupa fokking kveikjara og já, það þarf að vera 18. Hver sagði að ég ætlaði að nota kveikjarann til að kveikja mér í sígarettu? HVER?
Djöfull bý ég á fötluðu landi. Fokk.