Góða kvöldið,

Ég var að koma heim af æfingu og þurfti að koma heim á sokkunum því að einhver ósvífinn aðili stal glænýju Nike skónum mínum á meðan ég var á æfingunni. Ég er brjálaður og ég spyr bara hver í andskotanum gerir svona? Er í alvöru fólk hér sem stelur skóm?

PS
Ef einhver veit af skónum þá er hann vinsamlegast beðinn um að senda mér einkapóst og sá aðili sem gerði mun ekki lenda í vandræðum ef hann skilar þeim og biðst afsökunar.