Fólksfjölgun á jörðinni er ekkert vandamál eins og margir eru að segja.

Ástæðan fyrir því að fólksfjölgunin í Asíu er svo mikil er sú að lífskjör eru að batna mikið á Indlandi og í Kína.

>Hérna< getið þið séð Þjóðarframleiðslu Kína síðustu 50 ár,

Og >hér< sjáið þið íbúafjölda Kína síðustu 50 árin.

Indverjar eru að ganga í gegnum það sama.

Þetta ferli heitir á Ensku “Demographic transition”(veit ekki íslenska orðið)

Þetta er algjörlega eðlilegt og ekkert hættulegt.
The Game