mál er þannig með vexti að ég á kærustu sem er 2 árum yngri en ég og ég er núna búin að vera með henni í næstum ár. við göngum í sama skóla og erum búin að eiga okkar upp og niður í sambandi en núna er allt farið að snú til hins betra.

mál er þannig með vexti að hún þarf alltaf að taka sjálf strætó í skólan og skutla mamma hennar né pabbi í skólan. Ég gisti stundum hjá henni og hún stundum hjá mér á virkum dögum. Ég er dáldið dominant gæji sem ég tel vera kosta og ég vill að hún velji t.d. skólan fram yfir mig svo ég rek hana í skólan stundum(metnaður…). En málið er það að mér er alltaf skutlað í skólan ef ég fer í hann kl 8:15 svo hún fær þá líka far með mér.

Núna var pabbi hennar að banna henni að gista hjá mér bara útaf því hann heldur að hún vakni ekki og hann vill hafa reglur því hann vill að hún megi ekki allt.

Persónulega finnst mér þetta mjög arsnalegt því þetta á að kallast agi segir hann. Mér finnst þetta í raun sjálfselskt þar sem hún fær að borða hjá mér, fær frítt far í skólan og hún hefur eitthvern til að reka á eftir henni í skólan. Þau gera það víst stundum en(mamma hennar og pabbi) en ég geri það alltaf. Ég er á samning í skólanum og verð t.d. að mæta en mér finnst þetta mjög óréttlátt.

Hvað finnst ykkur ?

Agi = að refsa, temja eða siða