það er eitt sem við höfum öll sameiginlegt,við höfum öll verið fædd og gætum dáið á hverri sekúndu,það er ekkert sem sannar að það sé eftirlíf og það er ekkert sem sannar að við einfaldlega rotnum eftir dauðan einsog minningarnar um dauðleika okkar. Ef þú vilt að fólk syrgi dauðann þinn þá geturu alveg eins sagt fólki að syrgja fæðingu þína, bæði tvö eru óumflýjanleg. Þetta pælum við þegar við vinnum frá 9 til 5 í vinnu sem við höfum enga ástríðu fyrir til þess að geta keypt hluti aðeins til að hrinda þessum köldu hugsunum burt. þegar þú dregur síðasta andardráttinn muntu hugsa til baka í lífinu þegar þú hefðir getað lifað lífinu til fullustu, og virkilega afrekað einhvað merkilegt, en í staðinn henguru á huga og lest korka…

Bætt við 31. ágúst 2009 - 09:20
okay dudes ég þýddi þetta yfir á íslensku frá explosm, ég er alveg sáttur með lífið en þetta er einhvað til að hugsa um, pælið í því það er ekkert sem sannar tilvist guðs en það er ekkert sem afsannar það, heimurinn okkar gæti alveg eins verið fruma eða hluti af frumi í einhverju fyrirbæri og kannski eru alheimar í frumunum okkar, það er ekki hægt að sanna það, né afsanna
Fyrrum GrammarCop einnig Mentosman