Mamma og maðurinn hennar plús bróðir minn eru að flytja til Spánar um mánaðarmótin. Ég er komin með íbúð. Pabbi og konan hans búa hérna á Íslandi og vilja ekki leyfa mér að flytja ein því þau segja að ég hafi ekkert með það að gera að gera það núna og að það sé peningasóun etc, etc.

Ég verð átján ára eftir 2 mánuði. Ég hlýt að geta gert eitthvað ræt? Veit einhver meira um málið en ég? Eða er ég bara doomed þar sem ég verð ekki sjálfráða fyrr en eftir 2 mánuði?