http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/07/28/heimsbyggdin_oll_i_haettu/?ref=fpmestlesid

Hér á landi hafa verið staðfest 34 tilfelli inflúensunnar. Landlæknisembættið hefur pantað 300 þúsund skammta af bóluefni gegn svínaflensuveirunni H1N1 og er von á bóluefninu til landsins með haustinu. Skammtarnir duga til að bólusetja hálfa þjóðina.

Hvenær urðum við íslendingar 600 þús. ?