ég var að pæla, ef að maður fær svínaflensuna, og jájá hún bara kemur og fer einsog hver önnur flensa, maður býr til mótefni gegn henni og volah! maður er orðinn hraustur á ný. þá ef að veiran stökkbreytist í haust (eða hvað það er sem hún ætti að gera í haust), virkar mótefnið manns ennþá gegn henni? er maður þá ónæmur fyrir svínaflensunni? ég veit voða lítið um þetta, svo að afsakið mig ef að þetta er bara einhver þvæla.