Mér finnst asnalegt að þegar fólk er úti með börnin sín og þau sjá önd þá segja þau: sérðu brabra, afhverju segja þau ekki bara: sérðu öndina. Það getur ekki verið mikið erfiðara að læra að segja önd heldur en brabra.(endur segja heldur ekki brabra)
Ég er að vinna í húsdýragarðinum og ég var í hestateimingu og þá heyrði ég eitthvern segja: sérðu hoho(hestar gefa ekki hoho hljóð frá sér). Svo var ég hjá hreyndýrunum. Eitt hreyndýrið var nokkra metra frá girðingunni og þá kom strákur, setti hendurnar yfir girðinguna og klappaði tvistar?!! af hverju ætti hreyndýrið að koma til hans út af því, það mun ekki hugsa: hann klappaði, ég ætla að fara til hans þótt að ég sé hrædd við menn.

THE END
(.Y.)