Góðan daginn,

Veit einhver hvað glerkúlan sem í er lítill “staur” sem nær umþb upp að helmingi kúlunnar og á honum er lítil kúla sem lýsir frá sér rafstraumum í glerið?
Maður sér þetta stundum á heimilum en oft stórar svona á sýningum.

Þeir sem hafa lava-lampa ættu að vita hvað þetta er enda á svipuðum slóðum.

Kv,
.