Núna er maður búinn að vera með hálsbólgu í næstum 3 vikur og stundum finnur maður fyrir henni og stundum ekki. Málið er að það eru svo margir með þessa hálsbólgu eða alveg 40% af þeim sem ég spyr eru með hálsbólgu.

Hjá flestum byrjar þetta með hita og hausverk í 2-3 daga svo bara endalaus hálsbólga.

Veit einhver hvað þetta er?