Ég keypti [urlhttp://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_106_110&products_id=19970] þessa tölvu [clickie] í gær, setti hana upp og allt gekk smooth. Svo um 12 leitið fór hún að vinna fáránlega mikið, ég tékkaði á task manager og sá að audiodg.exe var að nota 500.000K í memory. Ég restartaði tölvunni og þá fór þetta niður í einhver 20 og stable þar.

Núna í morgun kveikti ég á henni, og tölvan gekk ágætlega. Svo eftir smá tíma fann ég að hún var farin að vinna mikið aftur. Tékkaði task managerinn og þá var audiodg.exe aftur efst, með 90.000K. Það var fyrir háfltíma sem ég tékkaði, núna erþ etta búið að vaxa uppí 170.000K.

Hvað er þetta, hvað get ég gert?

Bætt við 25. apríl 2009 - 10:40
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=103_106_110&products_id=19970


og ég er ekki að runna neitt nema firefox og msn