Ég er semsé að leita að bók sem ég las fyrir 2-3 árum síðan sem ég man ekki hvað heitir.

Minnir að nafnið á bókinni sé það sama og nafnið á aðalpersónunni en ég man því miður ekki nafnið á persónunni.

Þetta er gömul bók, get ýmindað mér að hún sé 15-20 ára gömul.

Allaveganna hún fjallar um ungling sem er alkhólisti á heima götunni og e-ð svona.
Endar (byrjar reyndar á endinum svo ég er ekki að spoila neinu fyrir þeim sem hafa ekki lesið hana) á því að strákurinn er skotinn á leiðinni heim af fylliríi af búðareiganda í nágrenninu sem náunginn hafði rænt eitthvern tíman. Búðareigandinn var líka drukkinn þegar hann skaut strákinn.

Og já þessi bók er byggð á raunverulegum atburðum.

Svo er e-r mega svalur Hugari sem hefur lesið þessa bók og getur sagt mér hvað hún heitir? ;)