ég las í gærkvöldi á vísi frétt um að youtube.com myndi fjarlæga þúsundir myndbanda (séstaklega tónlistarmyndbönd) af síðunni og ég kveið því að það væri nánast ekkert hægt að fá,ég hef oft verið að skoða ýmis rarities á youtube en bjóst við að það væri allt farið en amk megnið af þessu er ennþá inni og það er “hægt” að horfa á það,þannig þetta virðist ekki vera eins slæmt og það sýnist [í fréttinni]

-hvað finnst ykkur?

Bætt við 11. mars 2009 - 13:02
frétt:

http://www.visir.is/article/2009473985617